1. mars 2025

í Heimsókn hjá Ragnari

Við fórum til Hveragerðis með pinnakjöt frá Noregi, Hangikjöt frá Geiteyjarströnd, og fult af góðum væntingum. Farið var til Þorlákshafnar og Eyrarbakka. Rakleiðis í Rauða húð. Þar stoppuðum við skoðuðum húsið og myndir á veggjum og drukkum Gin og Tonik...

Frá Rauðahúsinu fórum við framhjá kirkjunni upp á garðin að skoða okkur umm. Falleg lítil hús og flottir litir.

Þegar heim var komið var pinnakjötið soðið og mikið gaman. Ragnar spilaði og saug fyrir okkur unglingana og einnig fyrir börnin.