Ég hugðist setja í gang dagbókar færslur fyrir árið 2025 straks í janúar 2025 og hafa eina færslu á dag alt árið. 25. 2. 2025 er ekkert komið í gang. En nú er að láta á reina.

I uppáhaldi hjá mér

2. Mars 2025

Fljótshlíð

Nauthúsagil og fljótshlíð austan Rangár var markmið dagsins

1. mars 2025

Hjá Ragnari og Addy

Við skemtum okkur vel í tveggja sólhringa heimsókn í Hveragerði.

Sending av himnum Ofan

Gálgahraun 2

Þessar myndir sendi Hreinn mér sem sönnun þess að Gálgahraun hafi upp á meira að bjóða en hraunið í Mývatnssveit.

27. Febrúar 2025

Gálgahraun

I dag var farið í Gálgahraun meðan Mamma var hjá hérgreiðslukonu.

Rúmur klukkutími. Skýfar var ansi ógnandi til vesturs off suðvesturs. Ágætis hiti til gaunguferða.

26. Februar 2025

Geldingarnes

Eftir stutta dvöl í Kringlunni (skókaup) var gengið út á Geldingranes.

Ákaflega fallegt veður.. Svo keirðum við framhjá Hreðavatni og heim á Norðlingaholt

25. Febrúar 2025

Grótta

Fór út í Gróttu að skoða. Slapp létt til baka þó að hækkað hefði talsvert í sjónum

24. febrúar 2025

Við Ellidavatn

Gekk kringum Elliðavatn. Sá þetta himnahlið á leiðinni