I Kassagerði Norðlingaholti

24 febrúar gengum við Sigþrúður norðvestan við kassa húsin á Norðlingaholti, sem hafa útsýni til Heiðmerkur og Bláfjalla. Oft hef ég furðað mig á hvernig hægt sé að byggja svona ljót kassahús á svona fínum stað. Ekki litlir kassar eins og segir í vísunni heldur stórir hver ofan á og við hliðina á hverjum öðrum. Þvilíkur óskapnaður. Ætli sé hægt að láta sér líða vel í svona húsum. Gaman væri að vita hvvað skoðun fólk hefur á þessum stíl og þessu peninga og steinsteipubruðli.

Ef gengið er inn í Norðlingaholt að sunnan blasir þetta hús við þér

Kassr og bílar sunnanmegin götunnar

Þessi bíll stendur í götunni til skrauts

Eihver að grínast?

Þegar þú kémur út úr götunni fær hugurinn hvíld