I Nautholsvík 29. 03. 2025

Hóf dagin í dag 29 mars med vinna færslur á bloggin. Þá var farið á sjúkrahúsið til að huga að mömmu. Mamma var komin með gluggapláss á stofunni sem er ansi lítil fyrir þrjá sjúklinga. Hún sat á stól og, var að borða þegar við og Ponta komum.

Ponta lét Mömmu fara í fingraleikfimi og for svo í sjómann við hana og það var erfit að sjá hver hafði betur. Mamma var ansi slöpp. Hafði sofið illa. Með alslags pirring í líkamanum. Hún sofnaði eftr matinn og leikfimina. Þá fékk ég bílinn hjá Pontu og hélt í Nauthólsvíkina.

Konur að undirbúa sjósund

Gengið niður í fjörur