Sending av himnum Ofan

Engin gaunguferð i dag

Það er hræðilegt veður í dag. Gengur á rigningu sliddu og sol. Ómögulegt að finn vindátt þar senm alltaf blæs á móti hver sem farið er. Þá vildi svo vel til að Hreinnn sendi mér myndir og benti mér á að ég hefði ekki verið á réttum stað í Gálgahrauni. Best er að fara eftir gönguleið með ströndinni. Þessu til staðfestingar sendi Han þrjár myndir, Og sagði "Það er eitt sem Mýverskt hraun hefur ekki, nefnilega aðgangur að sjó. Þetta hljómar eins og Mývatn "vatn allra vatna" skipti engu máli. Þá er ekki síður hægt að benda á að hraunið sem myndaði Mývatn rann niður Laxárdal og Aðaldal alla leið útí Skjalfanda.

Takið eftir tröllunum