Bóka Gamla husið Bóka Studio ibúðin
Booking 2

Kortið hjálpar þér að finna staðinn

Gistiaðstaða á Geiteyarströnd 4.

Kristinn og Sigþrúður Helga bjóða upp á gistingu í "Gamla Húsinu" (4a) sem er ca 135 fermetrar á tveim hæðum, reist af Jóabræðrum á 4. áratung síðustu aldar. Húsið hefur verið endurbætt talsvert á síðustu árum (2021 -2024). Nýir gluggar og hurðir. Ný eldhúsinnrétting með uppþvottavél og örbylgjuofni. Bætt salernisaðstaða með tveim baðherbergjum. Stór pallur sunnan og vestan við húsið. Fullkomin aðstaða til að þvo þvott (þvottavél og þurkari)

Einnig er boði gistiaðstaða fyrir tvo í "Stúdióíúðinni" (4b). Íbúðin er með stórum gluggum til vesturs norðurs og austurs. Stor pallur er á norður og vesturhliðinni. Stúdío íbúðin hefur fengið afar góða dóma frá gestum, sem flestir gista fleiri nætur (metið til þessa er 12 nætur).

Árið 1972 keyptu hjónin Sigurbjörn Sörenson (Bjössi Sör) og Hildur Jónsdóttir (Hilla) gamla bæin á Geityjarstönd af Pétri Jónssyni. Húsið hefur verið í eigu fjölskildunar síðan.

Núverandi eigendur, Sigþrúður dóttir Hillu og Bjössa, og tegdasonurinn Kristinn, sem eru búsett í Noregi tóku við eigninni 2016, og hófu rekstur gististaðar 2019, með það markmið að standa undir rekstrar og viðhaldkosnaði.

Synir Hillu og Bjössa (Árni og Hörður) stofnuðu fyrirtækið "Norðursiglingu" , og ruddu þar braut hvalaskoðunnar á Íslandi. Tveir báta Norðursiglingar bera nöfn þeirra hjóna. "Bjössi Sör" og "Hildur" . Árni er einn av frumkvöðum stofnunar ferðaþjónustufyrirtækisins "Brim Explorer" í Noregi. Þeir þróa, byggja, og reka, rafknúin skipa til náttúruskoðunar.

Gestir sem dvelja á Geiteyajrströnd hafa fullan aðgang að garðinum við húsið.

**-------------------------**
Myvo ehf is a company that operates the house on Geiteyarströnd 4 as an accommodation in The old Farm and Studio apartment. The Old Farm can be booked through [BOOCING.COM](https://www.booking.com/hotel/is/myvo.en-gb.html?label=gen173nr-1FCAsocEIEbXl2b0gJWARocIgBAZgBCbgBGMgBFdgBAegBAfgBA4gCAagCBLgCs-rWowbAAgHSAiRkNDhiMDIwOC1kNjZiLTQ3YWYtYjBkNC02NzQ1OWMxMjU2ZjXYAgXgAgE&sid=af6ddadfccc6ad52cee943d769fe3b6e&dist=0&keep_landing=1&sb_price_type=total&type=total&) or [AIRBNB](https://www.airbnb.com/rooms/29951442?location=Reykjahlid%2C%20Islanda&source_impression_id=p3_1581248222_tG7tl72c%2Fq0BTUAm "Booking") . The Studio apartment can be booked through [BOOCING.COM](https://www.booking.com/hotel/is/geiteyjarstrond-4-by-lake-myvatn.en-gb.html?label=gen173nr-1FCAsocEIgZ2VpdGV5amFyc3Ryb25kLTQtYnktbGFrZS1teXZhdG5ICVgEaHCIAQGYAQm4ARjIARXYAQHoAQH4AQOIAgGoAgS4Aq7w1qMGwAIB0gIkOThlN2E1MzktMGY2MC00MDZhLWFlZmMtNTAwN2I4OTBiOGYx2AIF4AIB&sid=af6ddadfccc6ad52cee943d769fe3b6e&dist=0&keep_landing=1&sb_price_type=total&type=total&) or [AIRBNB](https://www.airbnb.com/rooms/581692392009367493?source_impression_id=p3_1685436986_hBWPwMZWAsRm8U6C) The house was built in the 1930s by three brothers who were called [Jóabræður](https://myvo.no/joab// "Jóabræður built the house about the year 1930") by the people of the area. Petur Jonsson in Reykjahlid inherited Joabrædur. Petur gave Héðin Sverrisson inherited the farm Geiteierströnd 1 for a wedding present. Héðin chose to build a new house for his family at a small pond north of Geiteyarstrønd 4. He chose to keep the farm name Geiteeyjarströnd 1 at his new house. Héðin Sverrisson sold the old house to Sigurgjörn Sörenson (Bjøssi) and Hildur Jonsdóttir (Hilla) in the 70s. The name of the house was then changed to Geiteyjarströnd 4. Helgi Héðinsson (son of Héðin) now runs [Dimmuborgir guesthouse](https://dimmuborgir.is/) . Geiteyarströnd 2 and 3 are names on the farm on the south side of Geiteyjarströnd 4. which is today run by 1 sister and 2 brothers. #In 2019, Myvo ehf was founded to operate and maintain Geiteyjarströnd 4.